Þú átt nóg af peningum
… þú þarft bara að finna þá!
Í þessari nýstárlegu bók eru fjármál fjölskyldunnar sett í stærra samhengi og bent á leiðir til að endurskipuleggja fjármálin og eignast fé án þess að þurfa að breyta um lífsstíl eða herða sultarólina. Hægt er að ná ótrúlega góðum árangri á stuttum tíma og gjörbreyta fjárhagnum ef litið er til lengri tíma. Bókinni fylgir veflykill sem veitir aðgang að ýmsum hjálpargögnum sem auðvelda mjög alla endurskipulagningu fjármála heimilisins. (Heimild: Bókatíðindi)
Bóki Þú átt nóg af peningum er skipt niður í 3 hluta samtals 20 kafla, þeir eru:
Viðhorf og viðhorfsbreyting
- Kjarni málsins
- Er fjölskyldan fyrirtæki?
- Ævitekjur og ráðstöfun þeirra
- Heimilisrekstur og heimavinna
- Peningar
- Viðhorf
- Að kaupa eða leigja
- Markmið
- Áhrif- og athafnasvæði
- Skattar
- Tryggingar
Útgjaldastýring
- Útgjaldastýring
- Hvar eru peningarnir?
- Skuldir
- Vextir, vaxtavextir og verðbætur
- Greiðsluseðillinn
- Veltukerfið
- Neysla
- Heimilisbókhaldið
- Sparnaður
Viðauki
- Orðskýringar
- Heimildir
- Vefsíður
- Þakkir
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.