Þróun lífsins – Heimur þekkingar

Í Þróun lífsins er rakin saga jarðlífsins, allt frá fyrstu frumunum til hinna flóknu og sérhæfðu lífvera, er nú byggja jörðina. Einnig er fjallað um, hvernig afla má upplýsinga um sögu og innbyrðis skyldleika lífveranna með rannsóknum á fornu bergi og steingervingum.

Heimur þekkingar er nýr athyglisverður flokkur fræðandi bóka, sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti, að nota má bókina hvort heldur sem er til skemmtilegstrar eða fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.

Efnisyfirlit bókin Þróun lífsins er skipt niður í 10 kaflar, þeir er:

  • Uppruni lífsins
  • Þróunarkenningar
  • Þróun plantna
  • Þróun hryggleysingja
  • Þróun hryggdýra
  • Þróun lífríkjanna
  • Lífríki fornlífsaldar
  • Lífríki miðlífsaldar
  • Lífríki nýlífsaldar
  • Maður og umhverfi

Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð

Þróun lífsins - Heimur þekkingar

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 25 × 2 × 33 cm
Blaðsíður:

161 +myndir +Nöfn og atriðisorð: bls. 129-131

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The evolution of life

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Íslensk þýðing

Ólafur Halldórsson

Höfundur:

David John, Richard Moody

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þróun lífsins – Heimur þekkingar”