Þrjár sekúndur

Piet Hoffmann er flugumaður sænsku lögreglunnar innan pólsku mafíunnar. Fjölskylda hans veit ekki einu sinni að hann lifir tvöföldu lífi. En þegar hann neyðist til að taka að sér stórt verkefni fyrir mafíuna er hann skyndilega einn á báti og með dauðann á hælunum.

Þrjár sekúndur er óbærilega spennandi bók úr smiðju sænska höfundatvíeykisins Roslund & Hellström sem eru meðal fremstu spennusagnahöfunda samtímans. Anders Roslund er fyrrverandi blaðamaður og Börge Hellström er fyrrverandi glæpamaður. Þeir hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar sem setið hafa efst á metsölulistum um allan heim. Í Hollywood er verið að vinna að stórmynd eftir þessari æsispennandi sögu. (Heimild: Bakhlið Bókarinnar)

Ástand: gott laus við allt krot og nafnamerkingu

Þrjár sekúndur - Roslund & Hellström - kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

618

ISBN

9789935475213

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Tre sekunder

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016

Íslensk þýðing

Sigurður Þór Salvarsson

Höfundur:

Andres Roslund, Börge Hellström

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þrjár sekúndur – Kilja”