Þríforkurinn

Níu manneskjur hafa á 60 ára tímabili verið stungnar til bana með óvenjulegu vopni: Þríforki. Í öll skiptin var einhver grunaður um verknaðinn, handtekinn og dæmdur í ævilangt fangelsi.

Adamsberg yfirlögreluforingi er viss um að ódæðin séu verk eins og sama mannsins, Fulgence dómara. Bróðir Adamsbergs var á sínum tíma grunaður um slíkt morð og sæti enn í fangelsi hefðu honum ekki tekist að flýja. Sagan endurtekur sig þegar Adamsberg er ásakaður um að hafa myrt unga stúlku á skelfilegan hátt. Nú verður hann sjálfur að leggja á flótta og kafa ofan í gömul mál til að sanna sakleysi sitt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Þriðja bókin eftir frönsku skvísuna Fred Vargas, þrefaldan handhafa Gullna rýtingsins. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Þríforkurinn - Fred Vargas

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 13 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

437

Heitir á frummáli

Sous les vents de Neptune

ISBN

9789935423016

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Bjartur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Hönnun:

Ragnar Helgi Ólafsson (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Guðlaugur Bergmundsson

Höfundur:

Fred Vargas

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þríforkurinn – Fred Vargas – kilja”