Þórður í Haga

Frásagnir af Þórði Runólfssyni bónda í Haga í Skorradal

Bók þessi er gefin út í tilefni 100 ára afmælis Þórðar Kristjáns Runólfssonar bóna í Haga í Skorradal 18. september 1996

Þórður Runólfsson í Haga í Skorradal hefur vakið þjóðarathygli fyrir harðfylgi og dugnað. Hann er einstakur kjarkmaður og hefur oft komist í hann krappann á langri ævi. Hann er ómyrkur í máli við gesti og gangandi og lýsir umbúðalaust skoðunum á mönnum og málefnum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Þórðu í Haga eru 15 kaflar, þeir eru:

  • Þórður í Haga – minningar
  • Þórður Kristján Runólfsson
  • Halldóra í Haga – minninar
  • Óskar Þórðarson: Móðir mín, Halldóra Guðjónsdóttir
  • Sveinbjörn Beinteinsson: Halldóra í Haga
  • Sigríður Beinteinsdóttir: Hinsta kveðja
  • Frá samferðamönnum:
  • Sveinbjörn Beinteinsson: Þórður í Haga
  • Sveinn Skorri Höskuldsson: Níræður
  • Þórður og Ómar Ragnarsson
  • Þorsteinn Valdimarsson: Þórður í Haga
  • Guðlaugur Þorvaldsson: Vinafundir
  • Guðmundur Guðjónsson: Segi meiningu mína við Pétur og Pál
  • Olgeir Helgi Ragnarsson: Hlustar manna mest á útvarp
  • Þórður í Haga hundrað ára

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Þórður í Haga - Óskar Þórðarson

kr.1.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502070 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,590 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

158 +myndir

ISBN

9789979500832

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1996

Höfundur:

Óskar Þórðarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þórður í Haga – Uppseld”