Það sem ekki drepur mann

Það sem ekki drepur mann er Sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konur kom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg Larsson entist ekki aldur til að ljúka við.

Fremsti sérfræðingur heims í gervigreind er myrtur á heimili sínu í Stokkhólmi þrátt fyrir að vera undir lögregluvernd. Einhverfur sonur hans er vitni að ódæðinu. Blaðamaðurinn Mikael Blomkvist og tölvusnillingurinn Lisbeth Salander glíma við málið. „Velkomin aftur, Lisbeth Salander!“ Pjatt.is. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: bæði kápa og innvols eru vel með farin.

Það sem ekki drepur mann - Stieg Larsson

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 16 × 4 × 23 cm
Blaðsíður:

437

ISBN

9789935454690

Heitir á frummáli

Det som inte dödar oss

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bjartur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015 (1. útgáfa)/ endurprentuð 2016

Íslensk þýðing

Halla Kjartansdóttir

Höfundur:

Stieg Larsson (David Lagercrantz spinnur áfram, eftir dauða Stieg)