Það er fylgst með þér
Átján ára stúlka, Kerry, finnst látin í sundlauginni heima hjá sér eftir að hafa haldið partí í fjarveru foreldra sinna. Grunur beinist fljótt að kærasta hennar, sem hafði rifist heiftarlega við Kerry um kvöldið, en líka að tvítugum nágranna sem mislíkaði að hafa ekki verið boðið í partíið. Eldri systir Kerry er staðráðin að komast að því hvað gerðist. En með því stofnar hún eigin lífi í stórhættu — í litlum bæ þar sem allir þekkja alla … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.