Syndlaus
Syndlaus eftir sænsku glæpasagnadrottninguna Vivecu Sten er þriðja bókin í röð geysivinsælla glæpasagna sem gerast á Sandhamn-eyju, einni af sumarleyfisperlum skerjagarðsins fyrir utan Stokkhólm. Fyrstu bækurnar tvær, Svikalogn og Í innsta hring, fengu afbragðs viðtökur íslenskra lesenda. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.