Sveitin í sálinni – búskapur í Reykjavík og myndun borgar
Reykjavík dró lengi dám af því að margir bæjarbúar voru sveitamenn sem höfðu með sér viðhorf og venjur úr átthögunum. Hér er rakið í ítarlegum texta og rúmlega 500 ljósmyndum hvernig steinsteypan og malbikið náðu smám saman yfirhöndinni en búsmalinn lét undan síga. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Sveitin í sálinni – búskapur í Reykjavík og myndun borgar eru 7 kaflar (með undirköflum), þeir eru:
- Aðfaraorð
- Römm er sú taug
- Á mörkum tveggja heima
- Sveit – þorp – bær – borg
- Tengslin við moldina
- Hænur, svín, hestar, kýr og kindur
- Lokaorð
- Tilvísanir
- Heimildir
- Myndaskrá
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.