Súlur – fyrstu 20 heftir, 5 bindi innbundin,
Norðlenzkt tímarit – Sögufélag Eyfirðinga
Verk þetta eru fimm innbundin eintök af fyrstu 20 heftunum (fyrstu 10 árgöngum) af tímaritinu Súlum . Þetta eru árin 1971-1980. Ávarpsorð á 1. heftinu segir: „Rit þetta Súlur, sem nú hefur göngu sína, á að vera norðlenzkt rit og efni í því valið samkvæmt því. Það á að flytja alþýðlegan fróðleik, þjóðsögur og ævintýri, sagnir, dulrænar frásagnir og margt fleira.“
- 1. bindi 1- 4 hefti nær frá 1971-1972, 4 tímarit, bls. 684
- 2. bindi 5-8 hefti nær frá 1973-1974, 4 tímarit, bls. 714
- 3. bindi 9-12 hefti nær frá 1975-1976, 4 tímarit, bls. 776
- 4. bindi 13-16 hefti nær frá 1977-1979, 4 tímarit, bls. 718
- 5. bindi 17-20 hefti nær frá 1979-1980, 3 tímarit, bls. 564
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.