Súkkulaði
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Nú geta súkkulaðidýrkendur látið gamminn geisa, gefið leyndri lögnun sinni útrás og glaðst yfir þessari bók „sannra sætinda“.
Bókin Súkkulaði er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Súkkulaði
- Veislukökur með súkkulaði
- Ljúffengar súkkulaðifyllur
- Ábætiskökur með fyllingu
- Formkökur og ofnskúkkukökur
- Konfektkökur
- Rúllutertur
- Fínar smákökur
- Heitir og kaldir drykkir
- Heimatilbúið konfekt
- Ætíð er ísinn góður
- Fínir franskir ábætisréttir
- Súkkulaðihræra
- Búðingar og lyftikökur
- Súkkulaðikrem eða -sósa
- Það besta í lokin
- Kökur í stórveisluna
- Súkkulaðiskraut
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.