Stóra tilvitnanabókin
Um 6.000 tilvitnanair og spakmæli, hvaðanæva úr veröldinni frá umliðnum 3.000 árum
Í bókinni er vitnað í íslenska og erlenda andans menn, skáld og alþýðuhetur og ólík spekirit að fornu og nýju. Uppflettiorðunum er raðað í starfsrófsröð svo að auðvelt er að finna tilvitnanir um einstök efni. Þá er í bókinni ítarleg nafnaskrá sem gerir hana enn aðgengilegri.
Bókin Stóra tilvitnanabókin er raðað eftir starfsrófsröð.
Ástand: gott.







