Stóra garðabókin
Alfræði garðeigandans
Stóra garðabókin hefur að fyrirmynd The RHS Encyclopedia of gardening sem kom upphaflega út í London 1992.
Á bakhlið segir: „…Stóra garðabókin á erindi til allra þeirra sem vilja rækta garðinn sinn. Hún er prýdd hartnær 3000 litmyndum sem er ætlað að kveikja nýjar hugmyndir og vekja athygli á þeim fjölbreyttu möguleikum sem felast í garðrækt hér á landi. Í sérstökum myndaröðum er lögð áhersla á að sýna rétt handbrögð og kenna áhugamönnum einföld en nauðsynleg tækniatriði.
Ágúst H. Bjarnason grasafræðingur ritstýrir verkinu og hefur hann fengið til liðs við sig þrjátíu sérfræðinga sem leggja bókinni til efni. Hér er að finna dýrmætan fróðleik sem tekur mið af langri reynslu og gamalli hefð í garðyrkju. …“
Ástand: innsíður mjög góðar en kápan þreytt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.