Stóra draumaráðningabókin
Með um 3000 Atriðisorð og skýringum á draumum þínum og því hvernig dulvitundin birtir vísbendingar um fortíð, nútið og framtíð, vonar þínar og ótta – á meðan þú sefur.
Fyrir hverju er að drayma nekt? Eða veisluhöld? Hvað merkir að vera blindur í draumi? Eða ástfanginn? Hvað þýðir eldur í draumi? En fæðing? Fyrir hverju er að dreyma koss?
Svörin eru í Stóru dramaráðningabókinni. Hér er að finna skýringar á um það bil þrjú þúsund draumatáknum og er greint frá þeirri draumaspeki sem að baki býr.
Lykilorðum draumanna er raðað í stafrófsröð þannig að auðvelt er að fletta upp á einstökum draumaráðningum í bókinni. Í henni eru skýrð draumatákn sem hvarvetna eru þekkt en jafnframt er séríslensku efni gerð góð skil. Þá er fjallað um hvað það merkir að dreyma ákveðin nöfn. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bókina saman. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.