Spænsk – íslensk / Íslensk – spænsk(gul)
Í þessari vasaorðabók eru um 10000 til 15000 orð þýdd úr hvoru máli. Að öllum líkindum verða flestir notendur hennar byrjendur í spænskunámi. Sakir smæðar bókarinnar var aðeins hægt að helstu merkingu orðanna, sem tekin eru fyrir. Bókin er með: reglulegar sagnir bls. 279-290, tölur bls.522-523, dagaheiti, mánuðir, landaheiti, heimsálfur og þjóðerni, auk þess er samtalsbók á bls. 531-551
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.