Sjóræningjar sem skiptir ekki um bleiur
Þegar kafteinn Fléttuskeggur og blóðþyrstu sjóræningjarnir hans ætla að grafa upp ránsfenginn sem þeir földu í bakgarði Jakobs Jeremíasar geta þeir ekkert gert fyrr en þeir hafa náð að hugga Brynju Rán, litlu systur hans, sem vaknaði við lætin. Í einu grænum hvelli gerast Fléttuskeggur og sjóræningjar hans … barnapíur! Bráðskemmtileg bók fyrir yngstu lesendurna. (heimild: bókatíðindi)
Ástand: kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar, notuð bók.