Sjómennska og siglingafræði
Öryggishandbók sjómanna er bók sem ætti að vera til í öllum skipum,bátum og á heimilum sjómanna. Hér er á ferðinni handbók sem enginn sjómaður ætti að láta fram hjá sér fara því hún býr yfir ógrynni fróðleiks og upplýsinga sem hver sá er á sjó fer, vegna atvinnu eða skemmtunar, hefur not fyrir. Bókin er einstök í sínum flokki þar sem mjög ítarlega er fjallað um allt sem viðkemur siglingum minni báta og skipa, skemmtibáta og seglskúta. Handbókina prýðir fjöldi skýringarmynda . Þetta er handbók allra sjómanna. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.