Sjávarniður og sunnanrok
Viðtöl við fimm valinkunna sjósóknara
Velmegun þjóðarinnar byggir á þeim framförum sem orðið hafa í sjávarútveginum fyrst og fremst. Sjómannastéttinn hefur borið hitann og þungann af þeim framförum sem orðið hafa í útflutningsgreinunum. Þar hafa verðmætin orðið til að mestum hluta. Aðrar atvinnugreinar hafa notið góðs af arðinum.
Í þessari bók eru það hressir viðmælendur úr sjómannastétt sem segja frá litríku og fjölbreyttu lífshlaupi. Þeir hafa viðburðaríkan og farsælan feril að baki. Yfirleitt er ferill sjómanna viðburðarríkari en flestra annarra starfsstétta. Starfið einkennist af óvæntum atvikum, skini og skúrum. Það er forvitnilegt að kynnast þeim sem lifað hafa tímana tvenna til lands og sjós. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Sjávarniður og sunnanrok eru sex kaflar, þeir eru:
- Fortíð og framtíð
- Kristján Þorláksson, skipstjóri og hvalaskytta
- Andrés Gunnarsson, vélstóri og uppfinningamaður
- Guðmundur Þorleifsson stýrimaður
- Helgi Jakobsson, skipstjóri á Dalvík
- Guðmundur Halldórsson, skipstjóri á Drangsnesi
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.