Sjálfstætt fólk

Fáar bækur hafa borið hróður íslenskra bókmennta víðar en Sjálfstætt fólk, sem er ekki einungis útbreiddasta skáldsaga Halldórs Laxness heldur er hún einnig jafnan talin hans höfuverk
Sjálfsætt fólk er saga einyrkjans Bjarts í Sumarhúsum sem berst harðri baráttu við sjálfan sig, fjölskyldu sína, valdhafana og jafnvel höfuðskepnurnar. Þessi stórbrotna saga er að áliti fjölmargra hátindurinn í íslenskum skáldskap á nýliðinni öld. Þótt Bjartur sé Íslendingur í húð og hár er saga hans sammannleg, líkt og vinsældir bókarinnar víða um lönd hafa sýnt .

Ástand: gott.  innsíður og hlíðfðarkápa góð og laus við allt krot

Sjálfstætt fólk - Halldór Laxness

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 13 × 4 × 20 cm
Blaðsíður:

525

ISBN

9789979218371

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1999 (8. útgáfa)

Hönnun:

Inga Elsa Bergþórsdóttir (kápuhönnun), Guðmundur Þorsteinsson (umbrot)

Höfundur:

Halldór Laxness

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sjálfstætt fólk – Halldór Laxness – kilja – Uppseld”