Sitji guðs englar

Í bókinni Sitji guðs englar kynnast lesendur stórmerkilegri fjölskyldu í Firðinum en þó mest hinni alvörugefnu Heiðu. Úti í heimi geisar stríð, amerískir hermenn þramma um bæinn og mannlífið tekur örum breytingum. Í heimi barnanna eiga sér líka stað miklar sviptingar, gáskafull gleðin ræður ríkjum en sorgin nær að varpa skugga sínum á leik þeirra.

Bókin er í senn bráðfyndin, spennandi og þroskandi. Undir glaðværu yfirborði sögunnar er veruleiki stríðsáranna sem börnin skynja á allt annan hátt en fullorðnir. Bókin er skreytt fallegum myndum eftir Sigrúnu Eldjárn. (Heimild: bakhliði bókarinnar)

Ástand: gott

Sitji guðs englar - Guðrún Helgadóttir

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.345 kg
Ummál 17 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

108 +teikningar

ISBN

997921418X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Sigrún Eldjárn (kápumynd og teikningar)

Höfundur:

Guðrún Helgadóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sitji guðs englar – Guðrún Helgadóttir”