Simbi og Tímon móðga Púmba
Það er erfiður dagur hjá Púmba og allt gengur á afturfótunum. Það endar með því að hann reiðist svo við vini sína, Tímon og Simba, að hann æðir af stað í leit að nýjum vinum.
En það er eins og að vandræðin ein Púmba hvert sem hann fer!
Ástand: gott + geisladiskur fylgir með