Síðasta leitin
Hávaxinn maður á miðjum aldri en þó hvítur fyrir hærum gekk á land af farþegaskipi einu í San Diego í Kalifornínu í júní 1910 eftir margra ára fjarveru.
Hver var tilgangurinn með komu hans? Hvað vænti hann að finna? Hvað fann hann?
Framandi samfélag, framandi land sem vildi ekkert af honum vita.
Hann átti ekki heima á 20. öld, hefði átt að deyja erlendis á þeirri síðustu. Hann vakti ógeðfelldar minningar um fortíð sem margir skömmuðust sín fyrir.
Þessi maður hafði verið einn af böðlum 19. aldar. Nú voru nýtísku böðlar setir honum til höfuðs. Þeir hétu 1.000 dölum – í gulli – fyrir hann … lífs eða liðinn … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.