Sammi allt í pati í páfagarði

Dularfullir atburðir geerast í Rómaborg og Sammi og Kobbi, húsbóndi hans, eru sendir á stúfana til að næla þar í leynigögn. En hvernig átti þá að gruna að ýmisr aðrir væru þangað komnir í sömu erindum? Þegar leikurinn berst inn í sjálfan Páfagarðinn þyngist róðurinn, því mörg brögð eru í tafli, en þeir félagar eru ekki vanir að láta deigan síga. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Sammi Allt í pati í Páfagarði - Berck og Cauvin

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 22 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

46 teiknimyndasögur

Heitir á frummáli

Panique au Vatican

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Íslensk þýðing

Bjarni Fr. Karlsson

Höfundur:

Berck (dulnefni fyrir Arthur Berckmans)