Sálmar – Kvæði – Söngvar, Friðrik Friðriksson
Séra Friðrik Friðriksson hefur sungið sig inn í hjörtu tugþúsunda Íslendinga með söngvum sínum og sálmum. Hann er fyrst og fremst skáld æskunnar. Karlmannleg og hvetjandi æskulýðsljóð hans hafa kveikt glóð og gleði hjá æskunni.
Sálmaskáldið. séra Friðrik Friðriksson hefir aflað sér æ fleiri vina með sálmum þeim, sem teknir voru í síðustu útgáfu „Sálmabókarinnar“ og vinna á við notkun í söfnuðum landsins.
Kvæðaskálið. Friðrik Friðriksson er minnst þekkt af almenningi, enda hefir aldrei verið gefin út kvæðabók eftir hann.
Hér birtast flest ljóð hans og sálmar og eru fjölmörg þeirra prentuð hér í fyrsta sinn. Bókin er gefin út í tilefni aldarafmælis hans 25. maí 1968.
Bókin Sálmar, kvæði, söngvar Friðrik Friðriksson er ekki með efnisyfirlit,
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.