Salatsósur og kryddlegir

Matar- og vínklúbbur AB

Salatsósur og kryddlegir gæða matinn spennandi bragði og gera hann eftirsóknarverðari. Neitum okkur ekki um ljúffengar sósur til að umskapa salatrétti og kryddlög til að mykja kjöt eða bragðbæta fisk, grænmeti og ávexti. Í bókinni Salatsósur og kryddlegir (The Book of Dressings & Marinades) er að finna einstætt safn liðlega 100 uppskrifta sem allar eru glæsilegar myndskreyttar. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Salatsósur og kryddlegir eru 13 kaflar, þeir eru:

 • Salatsósur
 • Jógúrtarsósur
 • Olíu- og edikssósur
 • Sósur úr sýrðum rjóma
 • Áxvaxta- & grænmetissósur
 • Majones
 • Ostasósur eða ídýfur
 • Kryddlegir
 • Kryddlegir fyrir kjöt
 • Kryddlegir fyrir fuglakjöt
 • Kryddlegir fyrir fisk
 • Kryddlegir fyrir grænmeti
 • Kryddlegir fyrir ávexti
 • Viðauki
  • Atriðaskrá

Ástand: gott

Salatsósur og kryddlegir - Jamoce Murfitt - Matar og vínklúbbur AB

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

120 +myndir +atriðaskrá: bls. 120

Heitir á frummáli

he book of dressings & marinades

ISBN

9789979400943

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

Jon Stewart, Paul Grater

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Höfundur:

Janice Murfitt

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Salatsósur og kryddlegir – Matar- og vínklúbbur AB – Uppseld”