Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum
Með viðaukum og fylgiskölum
Þuríður formaður hét fullu nafni Þuríður Einarsdóttir var fædd á Stéttum í Hraunshverfi árið 1777 og lést 13. nóvember 1863 í Einarshöfn. Kambsránið var einstæður atburður í íslenzkri glæpasögu á fyrstu áratugu 19. aldar. Þuríður varð fræg fyrir að koma upp um Kambsránið, en það rán var framið á bænum Kambi í Flóa.
Bókin Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum, ekkert efnisyfirlit er í bókinni en við skoðun er hún skipt niður í 5 þætti með mörgum undurþáttum, viðauka og fylgiskjölum, þeir eru:
- Þuríður formaður
- 1 þáttur: Ætt Þuríðiar og lýsing (bls. 1-41)
- 2 þáttur: Ætt Gottsvins og lýsing (bls. 42-88)
- 3 þáttur: Upphaf Geirmundssonar (bls. 89-174)
- 4 þáttur: Varnargli söguritara (175-213)
- Viðaukar og athugasemdir við sögu Þuríðar formanns:
- I þáttur
- Frá Jóni í Móhúsum (bls 217-2129)
- Frá Stóraflóði og Alexíusi í Salthóli (bls. 219-220)
- Frá Margréti í Símonarhúsi (bls. 220-221)
- Hrakningur til Þorlákshafnar og frá Þorgilsi á Kalastöðum (bls. 221-224)
- Frá Þuríði formanni og Gísla Þorgilssyni (bls. 224-228)
- Frá Jóni Halldórssyni blinda (bls. 228-230)
- II þáttur
- Frá Þuríði fomanni (bls. 230-232)
- III þáttur
- Viðbúnaður fyrir Kambsrán (bls. 232-233)
- IV þáttur
- Endalok Sigurðar Gottsvinssonar (bls. 234-237
- Fylgiskjöl (bls. 239-266)
- Nafnaskrá (bls. 267-300)
- I þáttur
Ástand: gott, innsíður ágætar er frá er talið að smá kropp hefur verið í nokkrum blaðsíðum, en hefur ekkert áhrif á lesmálið. Engin hlífðarkápu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.