Saga mannkyns ritröð AB – bók 12: Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914

Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því  víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.

Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.

Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.

Í þessu 12. bindi er fjallað um: Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914

Bókin Saga mannkyns: Vesturlönd vinna heiminn eru 14 kaflar þeir eru;

  • Fólksfjöldi, heilsufar og menntun
  • Tækni og hagvöxtur
  • Breytingarskeið kapítalismans
  • Breytingar í sveitum
  • Samfélag í mótun
  • Óþol iðnaðarþjóðfélagsins
  • Lýðræðið á skeið, almenningsstjórnmál
  • Heimsvaldastefna og alþjóðastjórnmál
  • Rómanska Ameríka í kjölfar Evrópu?
  • Kína: Menningarbreytingar og ríkisupplausn
  • Japanska „undrið“
  • Indland: breytingar og kyrrstaða
  • Afríka í svörtu og hvítu
  • Viðauki
    • Eftirmáli
    • Valið lesefni
    • Nafnaskrá

Ástand: gott

Saga mannkyns bók 12 - Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

271 +myndir +teikningar +línurit +Nafnaskrá: bls. 268-271

Heitir á frummáli

Aschehougs Verdenshistorie, Bind 12, Vesten erobrer verden

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Hönnun:

Finn Nyebølle (umbrot og útlit)

Ljósmyndir:

Gil Dahlström (val mynda), Marianne Särman (val mynda), Peter Modie (val mynda)

Íslensk þýðing

Jón Þ. Þór

Ritstjóri

Eiríkur Hreinn Finnbogason (ísl. ritstj.), Helgi Skúli Kjartansson (ísl. ritstj.), Jarle Simensen, Jóhannes Halldórsson (ísl. ritstj.), Kåre Tønneson, Knut Helle, Sven Tägil

Höfundur:

Jarle Simensen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga mannkyns ritröð AB, bók 12 – Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914”