Saga mannkyns ritröð AB – bók 12: Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914
Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.
Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.
Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.
Í þessu 12. bindi er fjallað um: Vesturlönd vinna heiminn 1870-1914
Bókin Saga mannkyns: Vesturlönd vinna heiminn eru 14 kaflar þeir eru;
- Fólksfjöldi, heilsufar og menntun
- Tækni og hagvöxtur
- Breytingarskeið kapítalismans
- Breytingar í sveitum
- Samfélag í mótun
- Óþol iðnaðarþjóðfélagsins
- Lýðræðið á skeið, almenningsstjórnmál
- Heimsvaldastefna og alþjóðastjórnmál
- Rómanska Ameríka í kjölfar Evrópu?
- Kína: Menningarbreytingar og ríkisupplausn
- Japanska „undrið“
- Indland: breytingar og kyrrstaða
- Afríka í svörtu og hvítu
- Viðauki
- Eftirmáli
- Valið lesefni
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.