Saga lögreglunnar í Keflavík – söguágrip og frásagnir
Litríkar frásagnir af ballvöktum, brotamönnum, búfjársmölun, björgunarstörfum, sjúkraflutningum, umferðarstjórn og fangavörslu sem gefa innsýn í líf lögreglumanna sem oft störfuðu við erfiðar aðstæður. Einnig æviskrár sjö lögreglustjóra og 260 lögreglumanna sem starfað hafa í Keflavík. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Saga lögreglunnar í Keflavík eru 16 kaflar, þeir eru:
- Embættisstörf
- Lög um lögreglustjóra í Keflavík
- Að gæta laga og réttar
- Úr sögu Gullbringusýslu
- Saga embætta á Suðurnesjum
- Viðtöl og frásagnir lögrelgumanna
- Félag- og launamál
- Löggæsla
- Dauðaslysin
- Lögreglufréttir
- Fíkniefnavandinn
- Ný lögreglustöð
- Skipströnd
- Æviskrár lögreglustjóra
- Æviskrár lögreglumanna
- Lögreglusamþykkt
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.