Riding school
Reiðskólinn er heilland og hagnýt leið til undirbúa börn fyrir reiðmennsku. Kennslan er frá fyrsta skipta að fara á bak og til fyrsta skipti fyrir keppni. Bókin er prýdd fallegum ljósmyndum og líflegum upplýsandi texta sem er á ensku.
Efnisyfirlit: Getting ready, Who’s who, horses and ponies, colours and markings, getting the pony ready, the basic positions, warming up, the riding lesson, faster and faster!, learning to love horses, a happy horse, Sophie learns to jump, western riding, out and about, untacking the ponies, fedding time!, caring for the horses, fun and games, glossary and index, acknowledgements.
Bókin er á ensku
Ástand: bæði innsíður og kápa góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.