Ránfuglar
Ritröð: Skoðum náttúruna
Ránfuglar eru meðal þróttmestu og mikilfenglegustu rándýra á jörðinni. Hér er spennandi fróðleikur um lífshætti þeirra. Við kynnumst því hvernig fálkinn steypir sér yfir bráð sína, örninn hnitar hringa í háloftunum, uglan steypir sér hljóðlaust og gammar nýta sér verkfæri í fæðuleit. Skoðaðir eru einstakir ránfuglar og sagðar helgisagnir og þjóðsögur um ránfugla frá ýmsum tímum. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Ránfuglar eru 6 kaflar, þeir eru:
- Hvað er ránfugl?
- Hvað er ránfugl?
- Sköpulag og stærð
- Þannig starfar líkaminn
- Skilningarvitin
- Vængir og flug
- Lítum á flug hauksins
- Nef og klær
- Veiðar
- Veitt á flugi
- Bráðin
- Skærur og bardagar
- Veitt um nætur
- Lítum á hljóða steypiár
- Fuglar sem veiða fiska
- Lítum á fiskveiðar
- Hrææturnar
- Æxlun
- Að stíga í vænginn
- Hreiðurgerð og varp
- Lítum á útungunina
- Ævi ungans
- Unginn alinn upp
- Heimaslóðir ránfugla
- Á berangri
- Skógar og votlendi
- Á ferð og flugi
- Staðreyndir um ránfugla
- Ættbálkar og ættir
- Lítum á erni
- Aðrir fuglar sem veiða
- Sambýlið við manninn
- Fálkaveiðar
- Í útrýmingarhættur
- Friðun ránfugla
- Viðauki
-
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.