Pési talar!
Finnbogi og Felix dettur það snjallræði í hug að búa til þýðingarvél fyrir Pésa svo hann geti tjáð sig. Sem njósnari P hefur Pési hins vegar nóg að gera við að koma í veg fyrir illvirki doktors Hinriks Diðriks. En hvað ætli Pési myndi segja við Finnboga og Felix ef hann gæti talað? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Pési talar! eða Perry Speaks! eins og hún heitir á ensku er verk rithöfundarins Ellie O’Ryan, hún er bandarískur rithöfundur og kom verkið fyrst út árið 2012. Hún er höfundur yfir 300 barnabóka.
Ástand: gott