Mikki og félagar: Óvenjuleg útilega
Mikki, Mína og vinir þeirra eru á leið í útilegu á nýja húsbýlnum sem Mikki hannaði. En á meðan sumir í hópnum heillast af margbreytileika náttúrunnar þá horfa aðrir dáleiddir á skjáina á símunum sínum og leikjatölvum. Þetta verður því dálítið óvenjuleg útilega. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)