Öskubuska og afmælisdagurinn
Öskubuska á ósköp bágt því stjúpa hennar ltæur hana strita alla daga. Nú nálgast afmælisdagur Öskubusku og hún hlakkar mikið til. Stjúpa hefur lofað að gefa henni frí og vinir Öskubusku, mýsnar og fuglarnir, ætla að halda upp á dagin með henni. En stendur kerlingin við loforð sitt
Bók þessi byggir á teiknimynd sem Walt Disney gerði og var hún frumsýnd 15. febrúar 1950. Myndin varð 12. teiknimynd sem Walt Disney gerði. Myndin byggir á ævintýr eftir frakkann Charles Perrault (12. janúar 1628 – 16. maí 1703) og kom út í bókarformi 1697. 100 árum seinna hafði þessi saga og fleiri sem Charles Perrault skrifaði, mikil áhrif á Grimms bræður og notuðu þeir hluta af þessari sögu inn í sín Grimmsævintýri.
Ástand: gott.