Orðabók um slangur
Slettur, bannorð og annað utangarðsmál
Slangurorðabókin var brautryðjendaverk þegar hún kom út árið 1982. Þá urðu margir til að fagna því að daglegt mál samtímans væri komið á bók, skýrt og skilgreint, en aðrir fordæmdu verkið og töldu það upphefja götumál. Slettur og slangur í máli fólks er þó fróðlegur vitnisburður um þjóðfélag hvers tíma og bókin löngu orðin sígild. Íslensk klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Orðabók um slangur er skipt niður í stafrófsröð
Ástand: gott
NÝ BÓK
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.