Orðabók íslenzkrar tungu – Að fornu og nýju
Þessi glæsilegu verk eru í tveimur bindum 1. bindi nær frá a – áætlun og kom út árið 1912 og 2. bindi nær frá ávirðing – brýnn og kom út árið 1915. Upphaflega átti að koma út í fjórum bindum en Jón Ólafsson lést árið 1916 og seinni tvö bindin komu því ekki út. Bæði bindin eru seld saman.
1. bindi
Höfundur (ritstjóri): Jón Ólafsson (1850 – 1916)
Útgefandi: Orðabókarfélagið, Reykjavík, 1912.
Innsíður í góðu ástandi.
2. bindi
Höfundur (ritstjóri): Jón Ólafsson
Útgefandi: Orðabókarfélagið, Reykjavík, 1915.
Innsíður í góðu ástandi.