Ný stjórnlist
Greinasafn eftir Þorkell Sigurlaugsson
Nýir tímar kalla á nýja stjórnlist. Hugvitið er að taka við af handaflinu, hugbúnaður af vélbúnaði og mannauður og sveigjanleiki verður mikilvægari en stíf kerfi og kreddufesta.
Efni bókarinnar er byggt á skrifum Þorkels í Viðskiptablaðið og erindum sem hann hefur flutt undanfarin misseri. Í henni eru 55 stuttir kaflar, sem hver fjallar um afmarkað efni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Ný stjórnlist er skipt niður í 7 hluta, þeir eru:
- Upplýsingaöld
- Breytingar fyrirtækja
- Fyrirtæki
- Hið opinbera
- Nýir stjónundarhættir
- Stjórnandinn
- Um eigið fé og annarra
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.