Norður yfir Vatnajökull 1875
eða um ókunna stigu á Íslandi
Englendingurinn William Lord Watts og með honum í för voru fimm íslendingar og var þetta fyrsta ferð til að fara yfir Vatnajökul og var það sumarið 1875. Þetta var mikil hetjuför en leiðangursmenn börðust áfram í þoku, frosti og snjó í 12 daga og þoldu skort og vosbúð. Þetta er áhrifamikil og spennandi frásögn og af sumum talin með bestu ferðabókum sem skrifaðar hafa verið um öræfaferðir á Íslandi.
Bókin Norður yfir Vatnajökull 1875 eru 6 kaflar, þeir eru:
- Um höfundinn og bókina og Íslandsför Watts 1874. Ágrip af bók hans Snioland or Iceland (London 1875)
- Frá Reykjahlíð að Núpsstað
- Á Núpsstað. – Breiðamerkurjökull
- Norður yfir Vatnajökul
- Öskjuferð. – Ódáðahraun
- Mývatnseldar. – Ferðir á Norðurlandi
- Suður Sprengisand. – Ferðalok
- Viðauki
- Myndaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.