Náttúra Íslands
Náttúra Íslands er heildarlýsing á nátturu landsins. Hún fjallar um myndun landsins og jarðfræði þess, jarðeldasvæði á nútíma, jarðita, hagnýt jarðefni í landinu, veðurfar, vatnsorku, jarðveg landsins og gróður, dýralíf á landi og í vötnum, sjóinn umhverfis landið og lífið í sjónum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Náttúra Íslands eru skipt niður í 18 kafla, þeir eru:
- Formáli fyrir 1. útgáu, Vilhjálm Þ. Gíslason
- Upphaf Íslands og blágrýtismyndunin Trausti Einarsson
- Ísland og flekakenningin Sigurður Steinþórsson
- Móbergsmyndunin Guðmundur Kjartansson
- Jarðeldasvæði á nútíma Sigurður Þórarinsson
- Jarðskjálftar Sveinbjörn Björnsson og Páll Einarsson
- Íslenskir steingervingar Leifur A. Símonarson
- Jarðhiti Jón Jónsson
- Hagnýt jarðefni Tómas Tryggvason og Freystein Sigurðsson
- Veðurfar Jón Eyþórsson (viðauki eftir Hlyn Sigtrýggsson)
- Jöklar Jón Eyþórsson (viðauki eftir Helga Björnsson)
- Vötn Sigurjón Rist
- Molar um jarðvegsfræði og jarðveg á Íslandi Bjarni Helgason
- Grös og gróður Eyþór Einarsson
- Eyðing gróðurs og endurheimt landgæða á Íslandi Ingvi Þorsteinsson
- Dýralíf á landi og í vötnum Ingimar Óskarsson
- Sjórinn við Ísland Unnsteinn Stefánsson
- Lífið í sjónum Ingvar Hallgrímsson
- Ritskrá Sigurð Þórarinsson
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking