Nafnabókin okkar

Nafnabókin okkar er handbók einstaklinga og heimila. Í henni er skrá mannanafna sem heimilt er að nota samkv. núgildandi lögum um mannanöfn. Í bókinni eru helstu reglur um nafngjöf og aðrar gagnlegar upplýsingar auk sjálfs lagatextans. Þar eru og öll nöfn sem mannanafnanefnd hefur samþykkt svo og nöfn sem nefndin hefur hafnað. Við nöfnin eru fræðilegar skýringar á uppruna nafnanna og merkingu. (Heimild: Bókatíðindi)

Nafnabókin okkar eru 11 kaflar, þeir eru:

  • Helstu reglur og umsjónaraðilar
  • Til leiðbeiningar við notkun bókarinnar
  • Viðliðir og merking þeirra
  • Eiginnöfn  stúlkna/kvenna
  • Eiginnöfn drengja/karla
  • Ritmyndir eiginnafna sem hefur veirð hafnað
  • Almenn millinöfn
  • almenn millinöfn sem hefur verið hafnað
  • Algengustu nöfnin
  • Lög um mannanöfn
  • Heimildir

Ástand: gott

Nafnabókin okkar

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502720 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

170

ISBN

9789979869410

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Muninn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Ritstjóri

Herbert Guðmundsson, Ólöf Margrét Snorradóttir (nafnaskýringar)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nafnabókin okkar – Uppseld”