Múffur í hvert mál

Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:

– Hollar og orkuríkar morgunmúffur, grófar og trefjaríkar, sykur- og fitulitlar.
– Hádegismúffur til að hafa í nestið, borða með súpunni eða bera fram sem hádegissnarl eða helgarbröns.
– Ljúffengar múffur fyrir kaffiboðið eða veisluna – með ávöxtum, súkkulaði og alls konar góðgæti.
– Kvöldverðarmúffur sem fjölskyldan kann að meta, til dæmis pylsumúffur og skinkumúffur, frábærar með salati – eða einar sér.
– Hversdagsmúffur með kvöldkaffinu eða á eftir grillmatnum.
– Múffur fyrir hund og kött.   (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Múffur í hvert mál eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Múffur frá morgun til kvölds
    • Og hvað er svo múffa?
    • Nafnið og sagan
    • Er þetta einhver kúnst?
    • Hafðu þær ein og þú vilt
    • Lyfting og toppar
    • Í fínu formi
    • Að kynda ofninn sinn
    • Múffur úti um allt
  • Morgunmúffur
  • Hádegismúffur
  • Múffur í kaffiborðið
  • Kvöldverðarmúffur
  • Múffur með kvöldkaffinu
  • Ómennskar múffur – Þær fara í hund og kött
  • Uppskriftaskrá

Ástand: gott

Múffur í hvert mál - Nanna Rögnvaldardóttir - Iðunn 2012

kr.1.000

1 á lager

Vörunúmer: 8503070 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,580 kg
Ummál 19 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

111 +myndir +uppskriftaskrá: bls. 111

ISBN

9789979105183

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Ljósmyndir:

Elsa Björg Magnúsdóttir (ljósmynd af höfundi)

Hönnun:

Alexandra Buhl (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Nanna Rögnvaldardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Múffur í hvert mál”