Mikki í Putalandi
Disneybók sem byggir á mynd
Einu sinni gerðist það þegar Mikki var að kvöldlagi úti á sjó á litlu skútunni sinni að skyndilega brast á ofsaveður með þrumum og eldingum svo að fjallháar öldur gengur yfir bátinn…
Þessi frábæra saga kom á myndformi upphalega árið 1934 hjá Walt Disney og varð 66 stuttmynd hjá því fyrirtæki og sú fjórða á því árið (1934). En saga sjálf er eftir ensk-írska rithöfundinn Jonathan Swift (1667-1745) og kom út árið 1726 og heitir á ensku Gulliver’s Travels. Bók þessi kom fyrst út á íslensku árið 1913 og útgefandinn var Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar undir nafninu: För Gúllívers til Putalands.
Ástand: gott