Með köldu blóði
Tveir unglingar eru myrtir í skólanum og morðinginn, uppgjafahermaður og einfari, fremur síðan sjálfsmorð. Í sjálfu sér er ekkert leyndardómsfullt við þetta… nema ástæðan, að áliti lögreglunnar. Málið leiðir John Rebus lögregluvarðstjóra ofan í fortíð morðingjans en einnig ofan í sína eigin fortíð. Ian Rankin er einn helsti spennusagnahöfunda Breta og seljast bækur hans í milljónaupplögum um allan heim. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.