Með háfjöll á aðra hönd og ólgandi haf á hina
Sjötíu ára saga Hraðfrystihússins hf. í Hnífsdal 1941-2011
Með háfjöll á aðra hönd og ólgandi haf á hina fjallar um stofnun Hraðfrystihússin hf. í Hnífsdal árið 1941 og starfsemi þess í litlu byggðarlagi í áranna rás. Einnig er farið yfir aðdraganda að stofnun alhliða sjávarútvegsfyrirstækis á Vestfjörðum með sameiningu margra fyrirtækja undir nafninu Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. árið 1999. Nafn bókarinnar er sótt til greinar sem birtist í Morgunblaðinu í desember 1958 þar sem fjallað var um heimsókn til Hnífsdals undir fyrirsögninni: „Með háfjöll á aðra hönd og ólgandi hafið á hina una Hnífsdælingar glaðir við sitt“. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Með háfjöll á aðra hönd og ólgandi haf á hina er 21 kafli, þeir eru:
- „Það var útræði mikið og snoturt fiskiþorp“
 - Hraðfrystihúsið hf. stofnað
 - Byggingaframkvæmdir hefjast
 - Frystihúsið stækkað
 - Breytingar á hlutafjáreign
 - Breytingar á bátaflotanum
 - Aðkomufólk á vetrarvertíð
 - Síldin hverfur og suttogararnir koma
 - Framkvæmdastjórar
 - Úgerðin
 - Ver hf. stofnað
 - Rán hf. lætur byggja bót
 - Aukið hlutafé í Mími hf.
 - Katlar hf.
 - Enn stækka skipin
 - Miðfell hf
 - Nýjar kynslóðir – breyttir tímar
 - Stórt og öflugt sjávarútvegsfyrirtæki
 - Fjölskyldurnar að baki félaginu
 - Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. árið 2011
 - Eftirmáli
 - Viðauki
- Heimildir
 
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.