Matreiðslubókin þín – í máli og myndum
Matreiðslubókin þín – í máli og myndum er framar öllu ætlað það hlutverk að vera alhliða handbók, er komið geti sem flestum að gagni við ýmis tækifæri.
Bókin er nokkuð sérstæð að því leyti, að litmyndir eru af öllum aðalréttunum, og ætti það að auðvelda öllum not af henni við matreiðslu. Hefir þessi tilhögun gefið góða raun og gert bókin amjög vinsæla í Svíðþjóð og Danmörku, þar sem hún hefur áður verið gefin út. Þar að auki hefur verið reynt að hafa uppskriftirnar sem aðgengilegastar. Höfundar bókarinnar hafa safnað saman rösklega 500 uppskrifutum af ýmsu tagi. ATH myndir og uppskrift eru sér í bókinni.
Bókin Matreiðslubókin þín – í máli og myndum 12 kafla, þeir eru:
- Hádegisvertðir og aðrir smáréttir
- Súpur
- Fiskréttir
- Kjötréttir; villibráð og fuglakjöt
- Ýmsir bakaðir réttir
- Sósur
- Ostaréttir
- Ábætisréttir
- Hátíðarmatseðlar
- Drykkir
- Brauð og kökur
- Uppskriftir
Ástand: Vel með farin, rif á lausu kápu.