Matreiðslubók Nýkaups – að hætti Sigga Hall
Í matreiðslubók þessari er að finna um 200 uppskriftir sem höfundur hefur viðað að sér á undanfförnuym árum. Þær eiga það sameiginlegt að vera góðar og auðveldar í útfærslu. Hafið samt i huga að engin uppskrift verður betri en hráefnið sem í henni er. (Heimild: inngangur bókarinnar)
Bókin er skipt niður í tíu kafla, þeir eru:
- Súpur og forréttir
- Ítalskur keimur
- Fiskréttir
- Lambakjöt
- Nautakjöt
- Fuglakjöt
- Svínakjöt
- Villibráð
- Samlokur og eggjaréttir
- Eftirréttir
Ástand: gott
Útgefandinn Nýkaup var samnefnd verslun sem var við líði hér á árum áður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.