Matreiðslubók Nýkaups – að hætti Sigga Hall

Í matreiðslubók þessari er að finna um 200 uppskriftir sem höfundur hefur viðað að sér á undanfförnuym árum. Þær eiga það sameiginlegt að vera góðar og auðveldar í útfærslu. Hafið samt i huga að engin uppskrift verður betri en hráefnið sem í henni er. (Heimild: inngangur bókarinnar)

Bókin er skipt niður í tíu kafla, þeir eru:

  • Súpur og forréttir
  • Ítalskur keimur
  • Fiskréttir
  • Lambakjöt
  • Nautakjöt
  • Fuglakjöt
  • Svínakjöt
  • Villibráð
  • Samlokur og eggjaréttir
  • Eftirréttir

Ástand: gott

Útgefandinn Nýkaup var samnefnd verslun sem var við líði hér á árum áður.

Matreiðslubók Nýkaups - Siggi Hallv

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,100 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

199 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Nýkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1999

Ljósmyndir:

Kristján Maack

Höfundur:

Sigurður L. Hall

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matreiðslubók Nýkaups að hætti Sigga Hall – Uppseld”