Matreiðslubók Latabæjar

Matreiðslubók Latabæjar er með leikandi léttum og bragðgóðum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna. Þær eru eftir Ragnar Ómarsson, þekktan matreiðslumann. Allir krakkar geta leikið sér að því að búa til morgunmat, kökur og veislumat á augabragði og ef til vill smakkað eitthvað nýtt og gómsætt. Íslestin mikla, eplakastali í afmælið, íþróttasælgæti, skyr með bláberjum, gamli góði hafragrauturinn með spennandi nýjungum, margar tegundir af hollum morgunmat og Sollu stirðu-bollur, sjóðheitar í rúmið á sunnudagsmorgni. Brauðréttir, skólanesti veislumatur og pönnukökur bæjarstjórans.

Þessar og margar aðrar spennandi uppskriftir eru í bráðskemmtilegri matreiðslubók Latabæjar. Bókin er skreytt fjörlegum myndum af íbúum Latabæjar við leik og bakstur. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Matreiðslubók Latabæjar er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott

Matreiðslubók Latabæjar (Lazy town) - Magnús Scheving

kr.1.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502908 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 26 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

55 +myndir

ISBN

9979943696

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Latibær

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Ljósmyndir:

Grímur Bjarnason

Höfundur:

Magnús Scheving, Ragnar Ómarsson (höfundur uppskrifta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matreiðslubók Latabæjar – Uppseld”