Manet
Édouard Manet (23. janúar 1832 – 30. apríl 1883) var franskur listamaður sem hafði mikil áhrif á fyrstu impressjónistana með umdeildum verkum eins og Hádegisverður á grasinu og Ólympía frá 1863. Hann forðaðist samt síðar að taka þátt í sýningum þeirra og vildi ekki láta kenna sig við þann hóp. Bók þessi prýða fjölda mynda, teikningar og skissur. Frá blaðsíður 48 er mynd á hægri síður og um myndina til vinstri síðu.
Pierre Courthion (January 14, 1902 – 1988) höfundur bókarinnar er Svissneskur og þekktur fyrir sögu og listagagnrýni á Amerískri og Franskri list.
Bókin Manet eru 2 kaflar, þeir eru:
- Edouard Manet Pierre Courthion
- Sketches, Drawings and Prints
Ástand: gott ATH! Bókin er á ensku
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.