Málað með vatns- og akrýllitum
Þetta er bók bæði fyrir byrjendur og þá sem er dálítið lengra komnir. Hún passar kannski sérstaklega vel fyrir þá sem áður hafa málað á gler og postulín, tré og brenndan leir og sem langar til að stíga næsta skref og mála eigin myndir.
Hér eru mörg dæmi sem sýna hvernig hægt er að nýta fyrirmyndir frá föndurmálun á nytjahlutum og leika sér með þær svo að úr verði alvöru málverk! Málið mynd í stíll við innanstokksmunina – leika ykkur með liti og íblöndunarefni!
Flest myndefnin í bókinni eru þannig að hægt er að nota eitt í stað annars. Þar sem málað er með akrýllitum er hægt að nota vatnsliti – og öfugt.
Í bókinni er að finna munstur í fullri stærð og inngang þar sem farið er yfir grundvallar tækni og áhöld.
Ástand: bæði innsíður og kápa góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.