Lyklar stjórnandans – tímasparandi aðferðir í daglegri stjórnun
Í bókinni lýsir höfundur hagnýtum verkfærum og aðferðum sem gera stjórnandanum kleift að takast á við að leysa nauðsynleg verk á sem skemmstum tíma og með sem minnstum tilkostnaði.
Líkon og önnur verkfæri sem boðið er uppá í bókinni eru margreynd og geta skilað góðum árangrei. Kaflarnir eru skrifaðir með þeim hætti að líta má á bókina sem eina heild eða á hvern kafla sem sjálfstæða einingu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Lyklar stjórnandans – tímasparandi aðferðir í daglegri stjórnun eru 11 kaflar, þeir eru:
- Líkön sem forsenda framkvæmda
 - Stefnumarkandi áætlanir og framkvæmdaáætlanir
 - Viðskipti snúast um fólk
 - Verkefnahópar og uppbygging hópstarfs
 - Forysta í síbreytilegum heimi
 - Lausn vandamála og ákvarðanatökur
 - Stjórnun fjármála
 - Markaðsmál og stjórnun
 - Sala og sölustjórnun
 - Breyttur fyrirtækjabragur á upplýsingaöld
 - Þjálfun og þróun
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.