Lögfræðingatal 1736-1950
Fyrsta lögfræðital á Íslandi kom út í tímariti Hins íslenska bókmenntafélags, III. árgangi og kom út árið 1882. Árið 1910 gaf Sögufélagið út lögræðingatal eftir föður Agnars Klemens Jónssonar, sem var framhald af lögfræðingatali Magnúsar Stephensens. Í því verki var t.d. æfiatriði allra þeirra, sem á lífi voru 1882. Í þessu verki eftir Agnar Klemens Jónssonar er rakið hvenær þeir luku prófi getið um maka og börn þeirra í flestum tilvikum. Einnig helstu störf og embætti sem þeir gegndu. Aftast er svo skrá yfirlögfræðinga miðað við prófdaga.
Bókin Lögfræðingatal 1736-1950 er skipt 5 kafla og viðauki, þeir eru:
- Inngangur
- Fullkomið lagapróf við kaupmannahafnarháskóla
- Danskt lagapróf við Kaupmannahafnarháskóla
- Kennsla og próf í lögfræði við Háskóla Íslands
- Skilyrðin fyrir háskólanámi í lögfræði
- Ýmsar upplýsingar
- Candidat juris
- Examinati juris
- Viðbætur (lögfræðingar 1950)
- Skrá yfir lögfræðinga í tímaröð miðað við prófdag
- Viðauki
- Heimildarskrá
- Helstu skammstafanir
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa. ATH búið er að nafnamerkja snyrtilega á saurblað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.